Kvikmyndin Undir halastjörnu sækir innblásturinn í líkfundarmálið svokallaða sem vakti gríðarlega athygli árið 2004, en það hófst þann 4. febrúar sama ár þegar kafari sem var að kanna skemmdir á bryggjumannvirkjum á Neskaupstað fann sundurskorið lík af karlmanni sem hafði verið kastað í sjóinn. Um leið hófst ein umfangsmesta lögreglurannsókn ársins sem leiddi um síðir í ljós að sannleikur málsins var lyginni líkastur.
Titill | Undir halastjörnu |
---|---|
Ár | 2018 |
Genre | Thriller, Drama, Crime |
Land | Estonia, Iceland, Norway |
Stúdíó | Truenorth, Filmhuset Gruppen, Amrion |
Leikarar | Tómas Lemarquis, Atli Rafn Sigurðsson, Pääru Oja, Kaspar Velberg, Maiken Pius, Braian Kulp |
Áhöfn | Riina Sildos (Co-Producer), Age Viks (Script Supervisor), Eve Valme (Costume Design), Olger Bernadt (Sound Recordist), Evelin Penttilä (Co-Producer), Karin Martinson (First Assistant Director) |
Lykilorð | |
Slepptu | Oct 11, 2018 |
Runtime | 100 mínútur |
Gæði | HD |
IMDb | 5.80 / 10 eftir 5 notendur |
Vinsældir | 1 |
Fjárhagsáætlun | 0 |
Tekjur | 0 |
Tungumál | English, Eesti, Íslenska, Pусский |