9 Songs 2004
Sagan segir frá strák og stelpu sem hittast og stunda kynlíf á milli þess sem þau skreppa á klúbba til að fylgjast með vinsælustu hljómsveitum Bretlands koma fram, en í myndinni koma m.a. fram hljómsveitirnar Super Furry Animals, Franz Ferdinand og Dandy Warhols.